
Sequences VII
Innsetning Carolee Schneeman í Kling &Bang
Sequences real time art festival er listamannarekin myndlistarhátíð sem haldin er annað hvert ár í Reykjavík. Frá upphafi hefur verið lagt upp með að þar ríki andi frumkvæðis, tilrauna og áræðni. Stofnaðilar og ábyrgðaraðilar Sequences eru Kling & Bang (st. 2003), Nýlistasafnið (st. 1978) og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar.
Sequences VII fór fram árið 2015 um alla Reykjavík. 25 innlendir og erlendir listamenn tóku þátt í hátíðinni en Carolee Schneemann var heiðurslistamaður hátíðarinnar það árið.
Sýningarstjóri: Alfredo Cramerotti
Framkvæmdastjóri: Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Verkefnastjóri: Edda Halldórsdóttir
Kynningarfulltrúi: Ragnheiður Maísól Sturludóttir